Birgjar

Gaia ehf. hefur frá upphafi unnið náið með sínum birgjum í að útvega traustar lausnir á samkeppnishæfu verði.

 

Gaia ehf. er umboðsaðili sænska ósontækjaframleiðandans Primozone, en þeir eru leiðandi í heiminum í framleiðslu ósontækja. Tækin eru hönnuð og smíðuð í Svíþjóð og eru mjög viðhaldslítil. Gaia ehf. er í mjög nánu samstarfi við Primozone sem hefur gert Gaia ehf. að leiðandi fyrirtæki í notkun ósons í baráttu við lykt.

 

o2geninmatec

 

Gaia ehf. er umboðsaðili þýska fyrirtækisins Inmatec sem framleiðir búnað til framleiðslu á súrefni og köfnunarefni. Tækin eru hönnuð og smíðuð í Þýskalandi og hægt er að sníða þau að óskum kaupanda. Tækin eru vottuð af ASME, ATEX, BS, TUV o.m.fl.

vottanir

 

adminBirgjar