Viðskiptavinir

Viðskiptavinir Gaia ehf. eru fjölbreyttir þar sem notkunarmöguleikar á súrefni, ósoni og köfnunarefni eru ótalmargir. Viðskiptavinir eru til að mynda:

 

Fiskþurrkanir

 • Lyktareyðing
 • Sótthreinsun

Fiskvinnslur

 • Lyktareyðing
 • Hreinsibúnaður við þvottakör

Fiskeldisfyrirtæki

 • Súrefnisframleiðslubúnaður
 • Ósonhreinsibúnaður

Útgerðarfyrirtæki

 • Hreinsibúnaður í lestir um borð í skipum
 • Hreinsibúnaður í vatnstanka um borð í skipum

Matvinnslufyrirtæki

 • Lyktareyðing
 • Sótthreinsun

Sveitarfélög

 • Hreinsibúnaður við rotþrær
 • Hreinsibúnaður við sundlaugar og heita potta

Sundlaugar- og íþróttamiðstöðvar

 • Hreinsun í heitum pottum og sundlaugarkörum

Iðnaður og virkjanir

 • Lyktareyðing við útblástur
 • Köfnunarefnisframleiðslubúnaður
adminViðskiptavinir